Arnarlax gerir þriggja ára styrktarsamning við Héraðsambandið Hrafna-Flóki
Bíldudalur 16.12.2024
Arnarlax, leiðandi fyrirtæki í fiskeldi á Vestfjörðum, er stolt af því að tilkynna nýjan styrktarsamning við Héraðsambandið Hrafna-Flóki (HHF). Samstarfið undirstrikar skuldbindingu fyrirtækisins við að styðja við samfélagið og fjárfesta í framtíð ungs fólks.
„Við hjá Arnarlaxi trúum við á að styðja við íþróttastarf í að ná sínum markmiðum” segir Björn Hembre, forstjóri Arnarlax. „Þetta samstarf hentar okkur einstaklega vel þar sem við deilum sömu gildum og Héraðssamband Hrafnaflóka – ástríðu fyrir vinnu og samfélagslegri ábyrgð. Við hlökkum til að fylgjast með þeirra árangri!“
HHF er ekki síður spennt fyrir samstarfinu. „Stuðningur Arnarlax skiptir miklu fyrir íþróttastarfið okkar” sagði Birna, Formaður HHF. „Þetta samstarf hjálpar okkur ekki aðeins að ná settum markmiðum, heldur hvetur það okkur einnig til að standa okkur betur með samfélagið að baki okkur.”
Báðir aðilar hlakka til farsæls samstarfs sem mun gagnast samfélaginu í Vesturbyggð.
English:
Arnarlax enters into a three-year sponsorship agreement with Héraðssambandið Hrafna-Flóki
Bíldudalur 16.12.2024
Arnarlax, a leading company in fish farming in the Westfjords, is proud to announce a new sponsorship agreement with Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF). The partnership underlines the company’s commitment to supporting society and investing in the future of young people.
“At Arnarlax, we believe in supporting sports activities in achieving their goals,” says Björn Hembre, CEO of Arnarlax. “This partnership suits us extremely well, as we share the same values as Hráðssamband Hrafnaflóki – passion for work and social responsibility. We look forward to following their success!”
HHF is no less excited about the collaboration. “Arnarlax’s support means a lot to our work” said Birna, Chairman of HHF. “This partnership not only helps us achieve our goals, but also motivates us to do better with the community behind us.”
Both parties look forward to a successful partnership that will benefit the community in Vesturbyggð.