The highest BRC rating confirms Arnarlax’s culture of food safety – Hæsta einkunn BRC staðfestir matvælaöryggi Arnarlax
Hæsta einkunn BRC staðfestir matvælaöryggi Arnarlax
Það er okkur sönn ánægja og stolt að segja frá því að við fengum AA+ einkunn í fyrstu ótilkynntu BRC úttektinni okkar.
BRC vottun er samþykkt af GFSI (Global Food Safety Initiative) sem þýðir að ferlar í vinnslu standast gæða- og matvælaöryggiskröfur á alþjóðlegum vettvangi. Viðskiptavinir geta treyst því að hér er laxinn okkar unnin á sem bestan hátt með gæði og matvælaöryggi í fyrirrúmi frá því að laxinn kemur inn til vinnslu og þangað til að hann er kominn til viðskiptavinar.
Sönnunin liggur í plúsnum!
Fyrirtæki sem taka þátt í ótilkynntri BRC úttekt velja áskorun á hæsta stigi, staðfest með plúsmerkinu í lok einkunnar. Úttektaraðili getur komið hvenær sem er fyrirvaralaust eftir ákveðna dagsetningu, þannig að allir þurfa að vera tilbúnir á öllum tímum.
Einkunnin AA+ er mikið hrós til okkar duglega og metnaðarfulla starfsfólks sem er alltaf einbeitt í því að ná framúrskarandi árangri á hverjum einasta degi.
The highest BRC rating confirms Arnarlax’s culture of food safety
We are delighted and proud to share that we achieved the score AA+ during our first unannounced BRC audit.
BRC certification is approved by the Global Food Safety Initiative (GFSI), which means that processes in Arnarlax’s processing plant meet quality and food safety standards internationally. Customers can rest assured that here our salmon is processed in the best possible way with quality and food safety at the forefront throughout the processing until it is delivered to the customer.
The proof is in the Plus!
Companies who participate in the unannounced BRC audit choose to be challenged at the highest level, confirmed by the plus sign at the end of the score. The auditor may arrive at the company any time after a certain date, so everyone needs to be ready at all times.
Our BRC AA+ rating is a huge compliment to all the hardworking and dedicated employees who are always focused on achieving excellence every single day.