Home > Uncategorized > Vatneyri hlýtur ASC vottun

Vatneyri hlýtur ASC vottun

Eldissvæðið Vatneyri í Patreksfirði hefur hlotið ASC vottun.

Úttekt fór fram dagana 1. – 4. september og fékk Arnarlax vottunarskírteinið í hús í dag.

Öll virk eldissvæði Arnarlax eru þá orðin ASC vottuð.