Home > News > Vegna aðgerða við aflúsun á Vestfjörðum

Vegna aðgerða við aflúsun á Vestfjörðum

Veturinn undirbúinn

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur verið talsvert magn af laxalús á Vestfjörðum undanfarið. Það hefur leitt til þess að fyrirtækið hefur þurft að bregðast skjótt við með því að aflúsa fiskinn. Arnarlax er í fyrsta sinn í sögu fiskeldis á Íslandi að notast við aflúsun án lyfja eða svokallaða Optilicer tækni. Brunnbátur frá Noregi sem ber nafnið Ronja Strand er 85m langur og getur tekið 3.600 rúmmetra sér um þessa aflúsun og mun koma til með að vera í Arnarfirði næstu 7 daga.

Blíðviðrið undanfarið hefur verið okkur hagstætt og bindum við vonir við góðan árangur við þessa aðferð sem notast hefur verið við í Noregi um nokkurt skeið. Þessi optilicer-aðferð hefur sannreynt sig í að ná stjórn á lúsaástandinu og tryggja velferð fisksins. Allar þessar meðferðir eru samþykktar af fisksjúkdómanefnd og framkvæmdar samkvæmt því.

Auk þess að aflúsa fiskinn ákvað Arnarlax að slátra fisk í síðustu viku (var nýttur í dýrafóður) til að tryggja gott líffræðilegt ástand á fisknum sem er að fara inn í veturinn.

Félagið er með næstu ársfjórðungs kynningu 9. nóvember næst komandi þar sem frekari upplýsingar verða veittar.

 

— English —

 

Regarding delicing activity in the West Fjords

Preparing for the winter

Arnarlax experience a situation when it comes to lice in the Westfjords of Iceland. This leads to a high activity of delicing. Arnarlax is for the first time in Iceland using a non-medical treatment with so called optilicer technique with a well boat from Norway called Ronja Strand. This well boat is 85m long and has 3,600 m3 capacity and is expected to treat fish in Arnarfjörður for the next 7 days.

We have had calm autumn weather condition recently and results is good so far by using this well known and proven method to get control of the lice situation and ensure good fish welfare. All treatments done are approved by the fish disease committee, and performed according to that.

In addition to delicing Arnarlax has decided to take out some fish earlier than planned in order to ensure a good biological status on the fish heading into the winter period.

The company will hold quarterly presentation for the third quarter on the 9th of November 2023, and further information will be given then.