Home > News > Samfélagsspor – Arnarlax 2022

Samfélagsspor – Arnarlax 2022

Arnarlax lét nýverið PWC gera skýrslu um samfélagsspor fyrirtækisins fyrir árið 2022.
Í skýrslunni er gerð grein fyrir framlagi fyrirtækisins til samfélagsins, þar á meðal greiðslu skatta og opinberra gjalda.

Framlag Arnarlax til samfélagsins kemur með ýmsu móti, meðal annars með því að greiða laun og tengd gjöld, aðkeypta þjónustu, aðkeyptar vörur, greiðslu fjármagnsgjalda, styrki, auk greiðslu skatta og gjalda til opinberra aðila.

Heildarskattar og gjöld fyrirtækisins hækkuðu um 31% á milli áranna 2021 og 2022 og endaði í 1.300 milljónum íslenskra króna fyrir síðastliðið ár. Arnarlax greiðir nú 149 milljónir króna í tekjuskatt árið 2023.

Arnarlax hefur einnig lagt sitt af mörkum til byggðarlags Vestfjarða. Félagið tók þátt með öðrum fiskeldisfyrirtækjum í gerð samstarfssamning við Menntaskólann á Ísafirði um framhaldsskólanám í fiskeldi. Þá styrkti félagið byggingu nýs safns um Gísla frá Uppsölum í Selárdal.

Fyrirtækið er mjög stolt af sínu framlagi til samfélagsins.

Skýrsluna má finna neðst í fréttinni

 

English: 

Arnarax just released its annual Community Footprint Report for 2022 made by PWC for Arnarlax. The report outlines the company’s contribution to the community, including the payment of taxes and government fees.

Arnarlax contribution to the community comes in various ways including paying salaries and related expenses, purchased service, purchased goods, payment of financial fees, grants, in addition to the payment of tax and fees to public authorities.

Our total community footprint increased by 31% between 2021 and 2022 and ended at ISK 1,3 billion for the year. Arnarlax will now pay 149 million ISK in income tax 2023.

Arnarlax has also made contributions to the local community of Westfjords. The company took part with other aquaculture companies and made a cooperation agreement with the High School in Ísafjörður for secondary school education in aquaculture. The company also supported the construction of a new museum about Gísli from Uppsalir in Selárdalur.

Arnarlax is very proud of its community footprint.

The report you can find here below

 

Skýrsla / Report:

Íslenska:

Samfélagsspor Arnarlax 2022

English:

Community Footprints Arnarlax 2022