Home > Uncategorized > Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Tjaldanes í Arnarfirði

Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Tjaldanes í Arnarfirði

Dagana 20. júní til 28. júní mun Arnarlax í samvinnu við Matvælastofnun nota Salmosan vet. (Azamethiphos) aflúsunarefni á eldisstöð sinni við Tjaldanes í Arnarfirði

Salmosan er efni sem vinnur á laxalús og verður sett í kvíar í mjög litlu magni. Salmosan sem inniheldur azamethiphos verður blandað með sjó og sett í allar 10 af 11 kvíum á eldissvæðinu. Gul flögg verða sett upp á svæðinu á meðan á meðferð stendur.

Hafrannsóknarstofnun og Matvælastofnun hafa heimilað umbeðna lyfjameðhöndlun.

Hver kví verður klædd með sérstökum poka sem kemur í veg fyrir öll vatnaskipti úr kvínni, Salmosan sett út í kví og látið vera í 30-60 mínútur. Að því loknu er efnið orðið óvirkt og er þá poki fjarlægður.

Nánari upplýsingar veitir Silja Baldvinsdóttir gæðastjóri Arnarlax.

Netfang: silja@arnarlax.is    

Sími: 456-0100

————–

Delicing announcement

During week 25 Arnarlax will use Salmosan vet. (Azamethiphos) delicing medicine on farm site Tjaldanes in Arnarfjörður.

Salmosan is a medicine that works on salmon lice and will be put into cages in very small amount. Salmosan, containing azamethiphos, will be mixed with seawater and put into 10 out of 11 cages on the farm site. Yellow flags will be put up on cages while the delicing is being conducted.

Hafrannsóknarstofnun and Matvælastofnun have approved the requested medicine use.

Each cage will be covered from bottom-up with a special bag which prevents all water exchange from the cage, medicine is being put into cage for a period of no less than 30 minutes and no more than 60 minutes. After that time, medicine has become inactive and the bag is removed.

Further info: Silja Baldvinsdóttir Quality manager Arnarlax.

Email: silja@arnarlax.is

Tel. 456-0100